Frí heimsending fyrir pantanir yfir 15.000 kr.

PokeHöllin ehf. opnaði þann 8. júní 2021 í Glæsibæ. Frá upphafi hefur markmið okkar verið að bjóða uppá sérfræðiþjónustu varðandi Pokémon og reyna að uppfylla allar helstu óskir viðskiptavina okkur.
Stefnan okkur er að bjóða alltaf uppá besta verðið í Pokémon ásamt öllum öðrum vörum sem rata inn um okkar dyr.

Starfsmenn PokeHallarinnar eru einnig með gríðarlega þekkingu á íþróttamyndum eins og NBA og hefur fyrirtækið markvisst aukið framboðið á Íslandi á heitustu NBA vörunum.

PokeHöllin ehf. er sérverslun fyrir TCG og íþróttamyndir, ein fyrsta sinnar tegundar hérlendis.
Ekki missa af nýjasta tilboði og uppboðssölu okkar.
Endilega skráðu þig  á póstlistann.
Allur réttur áskilinn Pokehöllin