Frí heimsending fyrir pantanir yfir 15.000 kr.
Purchase this Product and Earn 4,000 Reward Points (91kr.)

Pokémon Draft 6.9.2023

Safnaðu 4,000 Poké Kúlum
4,000kr.

 

Pokémon Draft!

Það verður Pokémon Draft á miðvikudaginn 6.9.2023 kl 18:00 í Spilasal @pokehöllin

Draft-ið verður þannig að hver og einn fær eitt random Scarlet&Violet Build&Battle kit (Scarlet & Violet, Paldea eða Obsidian Flames).

Leikmenn opna Build & Battle kit-ið og hafa 30 mín til að búa til stokk. Við munum skaffa energy ef vantar. Spilaðar verða 3 umferðir (best of 3) og hver umferð er 45 mín. Tökum 5 mín pásu milli umferða þannig að draftið klárast um rúmlega 21:00.

Mótsgjald er 4000kr (leikmenn eiga spilin sem þeir fá úr Build&Battle)

Skráning er á https://poke.is/vara/pokemon-draft-6-9-2023/ hægt að skrá sig á staðnum en það verða aðeins 16 sæti laus!

Fyrir hvern sigur fá leikmenn booster pakka

Ekki til á lager

Ekki missa af nýjasta tilboði og uppboðssölu okkar.
Endilega skráðu þig  á póstlistann.
Allur réttur áskilinn Pokehöllin