4,499kr.
Nokkrir punktar varðandi viðburðinn!
*Mikilvægt er að allir þátttakendur séu með Pokémon Go account uppsett á síma
*Klæða sig eftir veðri!
*Hafa með sér nesti
*Hafa síma fullhlaðna og hafa með hleðslubanka ef hleðsla á síma er léleg
*Hittast á fyrirframákveðnum stað saman rétt áður en viðburðurinn hefst
*Ná eins mörgum Community Day Pokémon og við getum og vonandi sem flestum Shiny!
*Ganga saman og fara hugsanlega í einhver skemmtileg raid
*Hafa gaman og kynnast sem flestum sem eru í þessu frábæra áhugamáli
Til að læra meira um Community Day þá er hægt að lesa um það hér
https://niantic.helpshift.com/hc/en/6-pokemon-go/faq/1770-what-are-community-days/
Við erum með systkina afslátt, endilega hafið samband við okkur til að nýta hann
Foreldrar eru velkomnir með.
Ekki til á lager